Íslenska kvennalandsliðið undirbýr stórleik gegn Tékkum

Íslenska kvennalandsliðið er í undirbúningi fyrir stórleikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM í knattspyrnu, Ingvi Þór Sæmundsson er í Prag og náði hann tali af markverði liðsins, Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í dag

30
01:24

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.