Tæplega fjögur hundruð nemendur í Ölduselsskóla hafa verið sendir í sóttkví

Tæplega fjögur hundruð nemendur í Ölduselsskóla - af alls fimm hundruð sem eru í skólanum - hafa verið sendir í sóttkví. Fimm starfsmenn greindust smitaðir af kórónuveirunni. Vetrarfrí hefur verið í skólanum, eins og öðrum skólum, og því hefur kennslan ekki þurft að breytast vegna þessa.

13
00:41

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.