Forsætisráðherra Finnlands fór í fíkniefnapróf í dag

Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands fór í fíkniefnapróf í dag og vísar á bug ásökunum um fíkniefnanotkun. Sanna hefur mátt sæta nokkurri gagnrýni eftir að myndböndum af henni að skemmta sér var lekið í gær. Í dag var öðru myndbandi lekið en þar sést hún dansa við finnskan tónlistarmann.

116
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.