Mörk FH-inga í stórsigrinum á Íslandsmeisturum Blika

FH vann 4-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleik Þungavigtarbikarsins en Blikar enduðu leikinn tíu á móti ellefu. Hér má sjá mörkin og rauða spjaldið í leiknum en það er Ríkharð Óskar Guðnason sem lýsir.

4726
03:27

Vinsælt í flokknum Fótbolti