Greiða atkvæði um vantrausttilögu Svíþjóðardemókrata á ríkisstjórn Stefan Löfven

Sænska þingið mun greiða atkvæði um vantrausttilögu Svíþjóðardemókrata á ríkisstjórn Stefan Löfven á mánudag. Vantraustið snýr að ákvörðun um að aflétta þaki á leigu á nýju húsnæði, sem eru talin svik við sænsku húsnæðisleiðina.

51
00:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.