Minnst þrjátíu látin

Minnst þrjátíu eru nú látin, tugir þúsunda hafa misst heimili sín í Hondúras og Níkaragva og tuga er saknað eftir að fellibylurinn Jóta gekk á land á mánudag. Mannskæð flóð eru enn á svæðinu og fjöldi hefur farist í aurskriðum. Einungis tvær vikur eru frá því annar fellibylur skall á Níkaragva og hefur herinn staðið í ströngu við björgunarstörf síðustu daga.

135
00:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.