Hver fær græna jakkann?

Keppt er um græna jakkann á Mastersmótinu í golfi sem hófst á hinum sögufræga Augusta-velli í Georgíufylki Bandaríkjanna í dag. Spennan er mikil fyrir helginni.

199
01:21

Vinsælt í flokknum Golf