Opna mótið í golfi fer fram um helgina

Hundrað og fimmtugasta Opna mótið í golfi fer fram um helgina á hinum sögufræga Saint Andrews velli í Skotlandi. Þetta er elsta og eitt allra stærsta mótið í golfi á ári hverju.

105
01:23

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.