Tíu handteknir grunaðir um vegabréfafölsun og skjalafals

Tíu voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu grunaðir um vegabréfafölsun og skjalafals. Aðgerðir lögreglunnar voru umfangsmiklar og áttu sér stað á skrifstofu og aðsetri starfsmannaleigu sem hefur erlent vinnuafl.

88
02:55

Vinsælt í flokknum Fréttir