Grunur á nauðungarvinnnu hjá starfsmannaleigu í Reykjavík

Grunur leikur á að fjöldi Rúmena sé í nauðungarvinnu hjá starfsmannaleigu á höfuðborgarsvæðinu. Verkamenn sem fréttastofa ræddi við segjast vera peningalausir, svangir og hræddir. Þeir fái ekki greidd laun í samræmi við langa og erfiða vinnudaga. ASÍ, Efling og Vinnumálastofnun rannasaka málið. Lögreglu hefur verið gert viðvart.

3948
05:42

Vinsælt í flokknum Fréttir