Flottar Vitsmunaverur á Bylgjunni

Adelina Antal kvikmyndagerðarkona, Sara María Júlíudóttir jógkakennari og Sigga Lund á Bylgjunni ræddu nýju þættina Vitsmunaverur sem hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn var. Adelina er höfundur þáttanna og Sara María er einn við mælanda í þeim. Þær eru sammála um að Íslendingar eru meir og meir að vakna til vitundar um andleg málefni. Stelpurnar áttu skemmtilegt spjalla og skáluðu í Cacao í beinni útsendingu.

25
10:16

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.