Fjöldi látinna í kórónuveirufaraldrinum fór yfir 250.000 manns í Evrópu í dag

Fjöldi látinna í kórónuveirufaraldrinum fór yfir 250.000 manns í Evrópu í dag. Enn einn þjóðarleiðtoginn hefur smitast en pólski forsetinn tilkynnti að hann hefði greinst með veiruna. Þó að faraldurinn sé í sókn í Evrópu á ný þá finnst mörgum aðgerðir stjórnvalda ganga of langt.

10
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.