Vill að gjafsókn verði heimiluð

Formaður Lögmannafélags Íslands segir miður að fólki gefist ekki kostur á að sækja um gjafsókn við málarekstur fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Íslenska ríkið hafi yfirburði sem almennur borgari geti ekki keppt við.

114
01:22

Vinsælt í flokknum Fréttir