Íþróttir

Valur komst á toppinn í Olísdeild karla í handbolta í gærkvöldi. Kvennalið Vals burstaði nýkrýnda bikarmeistara Skallagríms í Dómínósdeild kvenna í körfubolta. Tottenham tapaði fyrri leiknum í 16-liða úrslitum meistaradeildarinnar gegn Leipzig á heimavelli í gærkvöldi.

2
03:21

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.