Sportpakkinn: Besta byrjun Inter í 88 ára sögu félagsins

Góðir hlutir eru að gerast hjá Internazionale í ítalska boltanum sem tók toppsætið af Juventus um helgina. Arnar Björnsson skoðaði betur hvað gerðist í fjórtándu umferð Seríu A.

535
01:53

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti