Íslendingur handtekinn á Spáni

Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á Spáni í síðasta mánuði og er enn í haldi lögreglu þar í landi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er maðurinn áhrifavaldur og gengur myndband manna á milli sem sýnir Íslendinginn handjárnaðan af spænsku lögreglunni.

71368
00:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.