Bruni á Týsgötu

Saga Ýr Nazari býr í kjallaraíbúð á Týsgötu í Reykjavík. Á fimmtudaginn fór hún að sofa en vaknaði svo á föstudaginn við það að nágrannakona hennar var að hringja í hana. Þá var kviknað í íbúðinni. Hún segir magnað að hún sé á lífi.

19307
07:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.