"Þetta er pepplag í þeim anda að það skiptir ekki máli hvað öðrum finnst.

Aldís Fjóla hélt langþráða útgáfutónleika í Iðnó um helgina fyrir troðfullu húsi. En platan Shadows kom út árið 2020 í miðjum heimsfaraldri. Hún fagnaði líka fjörtíu ára afmæli sínu á dögunum og sendi frá sér nýtt lag; Brenndu brýr. "textinn er um hvernig við brjótum okkur oft sjálf niður, og förum eftir því hvað öðrum finnst. Þetta er pepplag í þeim anda að það skiptir ekki máli hvað öðrum finnst". sagði söngkonan í spjalli við Siggu Lund á Bylgjunni í dag.

41
10:19

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.