Höfðu mörg hundruð þúsund myndir í fórum sínum

Íslenskir karlmenn sem lögregla hefur rannsakað síðustu mánuði höfðu mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum í fórum sínum. Tvö málanna eru komin til ákæruvaldsins og rannsókn er á lokastigi í tveimur þeirra.

8
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.