Mótmælt við Ráðherrabústað

Nokkur fjöldi fólks kom saman við Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu klukkan tíu til að mótmæla fyrirhugaðri brottvísun egypskra hjóna og fjögurra barna þeirra aftur til heimalandsins. Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra voru afhentar undirskriftir þar sem skorað er á stjórnvöld að veita fjölskyldunni hæli hér á landi. Málið var einnig rætt í Allsherjarnefnd á fjarfundi í morgun.

7
03:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.