Unglingar semja lög um ást og kynlíf

Verkið Teenage Songbook of Love and Sex verður sýnt í Tjarnarbíó í kvöld. Þar flytur kór unglinga frumsamin lög sem samin eru útfrá þeirra upplifun af ást og kynlífi.

446
17:40

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.