Gunnar Magnússon segir efniviðinn hér heima mjög góðan

Gunnar Magnússon yfirþjálfari yngri landsliða HSÍ segir mikil áföll hafi komið í veg fyrir betri árangur ungmennaliðanna á stórmótum sumarsins. Hann segir að efniviðurinn hér heima sé mjög góður.

30
02:28

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.