Ómar Úlfur - Römm er sú þotu svarta rokktaug.

Páll Rósinkranz og Eyþór Ingi mættu til Úlfsins til að ræða plötuna One In A Million með hljómsveitinni Rock Paper Sisters. Páll er gestasöngvari í laginu In The Ring sem að hann samdi ásamt sveitinni. Útgáfunni verður fagnað í bæjarbíó 9. september næstkomandi og því vill enginn missa af.

12

Vinsælt í flokknum KveldÚlfur