Flugferðum frá Tenerife aflýst vegna sandstorms

Flugferðum frá Tenerife hefur verið aflýst í dag vegna sandstorms, þar á meðal flugi til Íslands. Átti vél Norwegian að lenda í Keflavík klukkan hálf tvö en þeirri ferð hefur verið aflýst og eru Íslendingar strandaglópar á eyjunni.

72
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.