Party Zone 7. ágúst

Party Zone hlaðvarpið á Vísi! Í dansþætti þjóðarinnar í þessari viku verður boðið upp á eðal mix frá Jack the House Crew eða Árna Kristjánsson en hann tók upp þetta mix sérstaklega fyrir þáttinn. Nokkur vel valin ný lög úr heimi danstónlistarinnar verða spiluð á undan mixinu ásamt því að múmía kvöldsins er topplag Party Zone listans fyrir júli fyrir 20 árum.

48
1:38:54

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.