Laugardalsvöllur í fínu lagi eftir tónleika Ed Sheeran

Enn er verið að ganga frá á Laugardalsvelli eftir tónleika Ed Sheeran um helgina. Vallarstjórinn segir völlinn í fínu lagi en á laugardag verður bikarúrslitaleikur kvenna á Laugardalsvellinum.

89
01:34

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.