Arna Sif: Þvílíkt högg í magann

Arna Sif Ásgrímsdóttir, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins, gerði upp svekkjandi tapið gegn Hollandi í lokaleik undankeppni HM á þriðjudaginn sl. með Helenu Ólafsdóttur og Mist Edvardsdóttur í Bestu mörkunum.

91
03:04

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.