Dýrara að kveðja

Útfarakostnaður, sem aðstandendur látinna þurfa að bera, eykst með nýjum lögum sem samþykkt voru í vikunni. Formaður lífsskoðunarfélags gagnrýnir samráðsleysi og skamman fyrirvara, auk þess sem lögin geri stöðu annarra trúfélaga enn ójafnari gagnvart þjóðkirkjunni.

155
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.