Stjórnvöld telja að kuldinn sé sá mesti í áratugi

Fimbulkuldi gengur nú yfir norðausturhluta Bandaríkjanna og Kanada en stjórnvöld telja að kuldinn sé sá mesti í áratugi. Frost hefur farið niður fyrir fjörutíu gráður á sumum svæðum og stjórnvöld hafa hvatt fólk til að halda sig innandyra.

29
00:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.