Hundruð barna kepptu í dansi

Um þrjú hundruð börn og ungmenni frá skólum víðs vegar um landið tóku í dag þátt í forkeppni fyrir alþjóðlegu keppnina Dance World Cup í Borgarleikhúsinu. Keppnin fer fram á Spáni í sumar en Íslendingar hafa átt góðu gengi að fagna í kepnninni á liðnum árum og árið 2019 héldu til að mynda eitt hundrað og fimmtíu íslensk börn á út og hrepptu þar átta verðlaun.

183
01:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.