Sterk systkini á Selfossi

Við hittum systkini frá Selfossi sem kalla ekki allt ömmu sína. Þau hafa breytt bílskúrnum heima hjá sér í kraftlyftingaskúr og æfa þar í þrjá tíma á dag. Hann er nýkrýndur Norðurlandameistari í ólympískum lyftingum og hún hreppti silfrið í sínum flokki.

1442
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.