Jólagjöfum skilað og skipt

Fólk flykkist nú í verslanir til að skila og skipta jólagjöfum sem misstu marks. Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna telur tímabært að endurskoða reglur um skilarétt en alla jafna eru flestar kvartanir eftir jólavertíðina vegna gildistíma gjafabréfa.

297
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.