Íbúum á Skagaströnd fjölgar en það gerist hægt

Á meðan höfuðborgarbúar kvarta sáran undan leikskólamálum er kannski fyrirmynd að finna á Skagaströnd. Þar fá börn pláss á leikskólanum níu mánaða - án viðkomu á biðlista. Íbúum er að fjölga hægt og rólega í bæjarfélaginu - Magnús Hlynur ræddi við nokkra þeirra.

1140
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.