Jeppa ekið inn í verslun Nettó

Viðstöddum var nokkuð brugðið þegar jeppa var ekið um tíu metra inn fyrir dyr verslunar Nettó í Búðakór í Kópavogi laust fyrir hádegi í dag. Bíllinn fór í gegnum aðaldyr verslunarinnar með þeim afleiðingum að miklar skemmdir hlutust af.

169
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.