#höldumáfram - Þáttur 8 - Jóhanna Júlía

Jóhanna Júlía er ein efnilegasta crossfit kona landsins. Hún sýnir hér útiæfingu sem krefst þess að nýta það sem við finnum í umhverfinu okkar – t.d. er bekkur mjög hentugur. Þessi æfing er ekki mjög svo krefjandi og hentar því t.d. vel fyrir fólk sem er ekki vant að æfa mjög mikið eða er jafnvel að byrja í átakinu.

2369
01:44

Vinsælt í flokknum Heilsuvísir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.