Skuggahverfið - sýnishorn

Skuggahverfið eða Shadowtown er fyrsta mynd þeirra Jóns Einarsson Gústafssonar og Karolinu Lewicka í fullri lengd sem þau vinna saman. Aðalleikkona myndarinnar er hin vestur-íslenska Brittany Bristow en í myndinni leikur einnig hinn heimsþekkti John Rhys-Davies. Meðal íslenskra leikara eru Edda Björgvinsdóttir, Inga María Eyjólfsdóttir og Rúnar Freyr Gíslason. Skuggahverfið er dramatísk mynd með hrollvekjandi ívafi.

1321
01:46

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.