Tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hann er 166 klíló að þyngd, stundar nám í sagnfræði og tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu í Svíþjóð um helgina. Júlían J.K. Jóhannesson ætlar sér enn lengra í kraftlyftingunum.

144
02:39

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.