Sara Björk sér mikla framför á kvennaknattspyrnunni ár frá ári

Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Íslands í dag, í fyrsta skiptið í 19 mánuði og spilaði þar 90 mínútur. Sara Björk sem er okkar fremsta knattspyrnukona skrifaði nýverið undir hjá Juventus en hún segist sjá mikla framför á kvennaknattspyrnunni ár frá ári.

106
01:23

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.