Íslenska landsliðið með fínan sigur í undirbúningi fyrir EM
Ísland er í loka undirbúningi fyrir EM í knattspyrnu, nú þegar vika er í opnunarleikinn á Old Trafford þá mættu stelpurnar okkur Póllandi í æfingaleik í dag.
Ísland er í loka undirbúningi fyrir EM í knattspyrnu, nú þegar vika er í opnunarleikinn á Old Trafford þá mættu stelpurnar okkur Póllandi í æfingaleik í dag.