Hefur ákveðið að rýma hluta Seyðisfjarðar

Lögreglustjórinn á Austurlandi hefur ákveðið að rýma hluta Seyðisfjarðar vegna mikillar úrkomu sem spáð er í kvöld og í nótt. Rýmingu á að vera lokið í kvöld klukkan 22 en um er að ræða hús við Botnahlíð, Múlaveg, Baugsveg og Austurveg. Rýmingin er lögð til í varúðarskyni þar sem óvissa er um stöðugleika hlíðanna eftir skriðuföllin í desember.

3
00:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.