Stríð hafið á ný

Stríð á Gasa er hafið að nýju af fullum krafti eftir að vopnahlé sem staðið hafði yfir í viku rann út í sandinn snemma í morgun. Ísraelsher hóf loftárásir á Gasaströndina í dag og beindi því til íbúa suðurhlutans að flýja annað, nú þegar sprengingar eru hafnar á ný.

16
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir