Björgvin Páll gefur út aðra bók

Björgvin Páll Gústafsson landsliðsmarkvörður og leikmaður Vals stendur í ströngu þessa dagana. Björgvin að gefa út sína aðra bók, Barn verður forseti. Efnistökin eru markverðinum snjalla hugleikinn.

36
01:28

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.