Lionel Messi lék sinn þúsundasta leik

Lionel Messi lék sinn þúsundasta leik á ferlinum þegar Argentína tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu með sigri á Ástralíu. Lionel Messi aldrei tekist að vinna heimsmeistaratitilin en þessi besti knattspyrnumaður heims og kannski allra tíma lifir í voninni

46
01:07

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.