Hæstánægð með heimakennslu

Móðir sem tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum í heimakennslu segir það gamla hugmyndafræði að börn sitji í skólastofu allan daginn. Hún vill að sveitarfélögum verði gert að greiða foreldrum fyrir heimakennslu.

7073
04:11

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir