Freyja fagnar sigri

Margra ára baráttu Freyju Haraldsdóttur fyrir því að koma til greina sem fósturforeldri lauk fyrir dómstólum í dag með sigri. Freyja fagnar niðurstöðunni og segir hana sýna að ekki sé í boði að dæma fatlað fólk úr leik eingöngu vegna líkamlegs atgervis.

1234
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir