Flókið að leggja bílnum

Þá fjöllum við um gjaldtöku á bílastæðum en Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir villta vestrið ríkja í þeim málum. Neytendur standi frammi fyrir sífellt fleiri greiðslulausnum en engin gildi þó á öllum bílastæðum. Neytendastofa hefur ákveðið að rannsaka málið.

703
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir