Henda þurfti tonnum af fiski

Eigandi Fiskikóngsins ætlar að kæra manninn sem mölbraut allar rúður verslunarinnar að Sogavegi í gærkvöld. Henda þurfti tonnum af fiski og hleypur tjónið á milljónum.

112
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir