Ný tónlist - Straumur 9. mars 2020

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarkonan Salóme Katrín í heimsókn og leyfir okkur að heyra nýtt lag sem hún gefur út á næstunni. Einnig verður farið yfir nýjar hljómplötur frá Thundercat, Stephen Malkmus og Caroline Rose auk þess sem nýtt efni frá Róisín Murphy, Four Tet, Jay Som og mörgum öðrum fær að heyrast. Straumur með Óla Dóra milli ellefu og tólf í kvöld á X-inu 977!

84
1:13:02

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.