Áslaug Munda snýr aftur á völlinn

Það er krefjandi ár að baki hjá Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur sem lék með knattspyrnuliði Harvard háskólans í Bandaríkjunum samhliða námi, en hún er nú að snúa aftur á völlinn eftir höfuðhögg sem hún hlaut í september síðastliðnum.

175
02:06

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.