Kvenréttindadagurinn er í dag og eru 105 ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi
Kvenréttindadagurinn er í dag og eru 105 ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi. Blómsveigur var lagður að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttir klukkan ellefu í morgun og stendur Kvennréttindafélag Íslands fyrir dagskrá í dag.